Árið 2017 var Tryggvi sæmdur riddarakrossinum  af Dannebrog.  Af því tilefni heimsótti Menningin hjá RÚV listamanninn og ræddi við hann um orðuna, líf hans og list.

Viðtalið er aðgengilegt á heimasíðu RÚV.