Selected Works – Summer Exhibition of the Tryggvi Ólafsson Art Collection

Úrval – sumarsýning Tryggvasafns

Hinn 1. júní sl. hefði Tryggvi Ólafsson listmálari orðið áttræður, en hann lést 3. janúar árið 2019. Í tilefni af því hefur verið opnuð sumarsýning í Tryggvasafni í Safnahúsinu í Neskaupstað sem ber heitið Úrval. Safnahúsið verður opið hvern dag í sumar kl. 10-18 allt...